Hestakastanía eða hrossakastanía (fræðiheiti Aesculus hippocastanum) er stórt lauftré af hrossakastaníuætt. Það er upprunið í fjalllendi á Balkanskaga. Það er vinsælt götutré á Vesturlöndum.
Kjörlendi hestakastaníu er í sól, í skjóli og hlýjum stað þar sem tréð hefur nóg vaxtarrými. Tréð verður allt að 25 m hátt og allt að 25 m í þvermál í heimkynnum sínum. Krónan útbreidd og hvelfd. Smálauf eru saman 5 - 7 talsins og allt að 25 sm löng. Aldin eru hnöttótt og allt 6 sm í þvermál.
Hestakastaníu má ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum