Gráerta eða matarerta (matbaun, en ranglega kallaðar grænar baunir) (fræðiheiti: Pisum sativum) er matjurt af ertublómaætt. Jurtin er stundum ræktuð sem skrautplanta, en oftast vegna baunanna (sem eru fræ plöntunnar). Flestir líta á gráertuna sem grænmeti, en frá sjónarhóli grasafræðinnar er hún ávöxtur. Utan um erturnar er svonefndur baunabelgur eða baunaskálpur.
Gregor Mendel notaði gráertur við erfðafræðitilraunir sínar.
Garðerta (Pisum sativum sativum) er undirtegund gráertunnar og gulertur eru ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum