Jarðarber (fræðiheiti: Fragaria) er undirflokkur lágvaxinna plantna af rósaætt og gefur af sér rauð aldin sem eru æt. Sú jarðarberjategund sem oftast er ræktuð er afbrigði sem kallast Fragaria × ananassa. Jarðarber eru víða ræktun í tempraða beltinu, en einnig víða við heimahús út um allan heim. Jarðarber eru ekki raunveruleg ber, þau eru svokölluð skinaldin.
Villijarðarber (Fragaria vesca) vaxa villt á Íslandi. Þau eru minni en þær jarðaberjategundir sem eru ræktaðar til sölu.
Það eru meir en 20 ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum