Platycladus orientalis er sígrænt tré ættað frá norðaustur Asíu.
Ættkvíslarheitið Platycladus þýðir 'með breiða eða útflatta sprota'. Seinna nafnið: orientalis vísar til að hún komi frá Kína (austurlöndum).
Þetta er sígrænt, hægvaxta, lítið tré, um 15 – 20 m hátt og 0,5 m í þvermál (mjög gömul tré einstaka sinnum 30 m hátt og 2 m í þvermál). Smágreinar útbreiddar í einum fleti, með hreisturlík blöð 2 – 4 mm löng, sem eru skærgræn en geta orðið brún eða koparlit að vetri. Könglarnir eru 15 - 25 mm ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum