Náttskuggaætt eða kartöfluætt (fræðiheiti: Solanaceae) er ætt dulfrævinga sem margir eru ætir en sumir eitraðir (og sumir bæði með eitraða og æta hluta). Margar jurtir af þessari ætt eru hagnýttar af mönnum og eru mikilvægt hráefni í matargerð, sem krydd og í lyfjagerð. Margar jurtir af þessari ætt innihalda aftur á móti mikið magn af beiskjuefnum sem geta haft eitrunaráhrif á menn og dýr, allt frá minniháttar óþægindum að því að vera banvæn í litlum skömmtum.
Blóm jurta af náttskuggaætt eru venjulega ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum