Lyngbúi (fræðiheiti: Ajuga pyramidalis) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í fjalllendi í Evrópu.
Á Íslandi er lyngbúi afar sjaldgæfur og finnst aðeins á norðanverðum Austfjörðum. Hann er alfriðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum